Momo Sissoko ekki með gegn Birmingham
Momo Sissoko mun ekki vera í leikmannahópi Liverpool gegn Birmingham á morgun vegna smávægilegra vöðvameiðsla. Rafael Benítez segir meiðslin ekki vera alvarleg en hann vilji þó ekki taka óþarfa áhættu.
Rafael segir jafnframt að hann muni ákveða eftir æfingu dagsins hvort Fernando Morientes verði í hópnum á morgun. Fernando er á góðum batavegi eftir meiðsli sem hann varð fyrir á æfingu með spánska landsliðinu á dögunum.
-
| Sf. Gutt
Mohamed Salah sló metið! -
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Heimir Eyvindarson
Joe Gomez úr leik fram á vor -
| Heimir Eyvindarson
Tvö töpuð stig á Villa Park -
| Heimir Eyvindarson
Spáð í spilin - Erfitt verkefni á Villa Park í kvöld -
| Heimir Eyvindarson
Enn eitt metið í hættu í kvöld -
| Sf. Gutt
Sigur í kveðjuleik Jürgen Norbert Klopp! -
| Sf. Gutt
Í minningu Bob Paisley -
| Mummi
Stórviðburður í vændum – Miðasala hafin á árshátíð Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Yfirlýsing Liverpool félaganna