| Grétar Magnússon
Liverpool skoraði fyrsta markið á St. Andrews eftir 67 mínútur þegar Luis Garcia skoraði en heimamenn skoruðu tvö mörk og það þurfti víti, þegar 8 mínútur voru eftir, frá Djibril Cisse til að bjarga stigi.
Benitez fannst að liðið hefði átt að vinna leikinn og sagði að hann væri pirraður yfir því að hafa ekki tekið öll stigin.
Hann sagði: "Við höfum tapað tveim stigum hérna því við stjórnuðum leiknum. Eftir að við skoruðum úr vítinu áttum við þrjú góð tækifæri til að vinna leikinn."
"Að ná jafntefli á útivelli er ekki það besta og ekki heldur það versta og við erum að bæta okkur. Það mikilvægasta er að liðið hafi stöðugleika."
Úrslitin þýða að okkar menn hafa nú 7 stig eftir 5 leiki og hafa ekki tapað leik á tímabilinu. Vissulega hefði þessi leikur átt að vinnast en liðið er greinilega að bæta frammistöðu sína á útivöllum, miðað við síðasta tímabil.
TIL BAKA
Rafa: Við töpuðum tveim stigum

Benitez fannst að liðið hefði átt að vinna leikinn og sagði að hann væri pirraður yfir því að hafa ekki tekið öll stigin.
Hann sagði: "Við höfum tapað tveim stigum hérna því við stjórnuðum leiknum. Eftir að við skoruðum úr vítinu áttum við þrjú góð tækifæri til að vinna leikinn."
"Að ná jafntefli á útivelli er ekki það besta og ekki heldur það versta og við erum að bæta okkur. Það mikilvægasta er að liðið hafi stöðugleika."
Úrslitin þýða að okkar menn hafa nú 7 stig eftir 5 leiki og hafa ekki tapað leik á tímabilinu. Vissulega hefði þessi leikur átt að vinnast en liðið er greinilega að bæta frammistöðu sína á útivöllum, miðað við síðasta tímabil.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Mohamed Salah sló metið! -
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Heimir Eyvindarson
Joe Gomez úr leik fram á vor -
| Heimir Eyvindarson
Tvö töpuð stig á Villa Park -
| Heimir Eyvindarson
Spáð í spilin - Erfitt verkefni á Villa Park í kvöld -
| Heimir Eyvindarson
Enn eitt metið í hættu í kvöld -
| Sf. Gutt
Sigur í kveðjuleik Jürgen Norbert Klopp! -
| Sf. Gutt
Í minningu Bob Paisley -
| Mummi
Stórviðburður í vændum – Miðasala hafin á árshátíð Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Yfirlýsing Liverpool félaganna
Fréttageymslan