| Haraldur Dean Nelson
Antony Le Tallec gerði sér lítið fyrir og skoraði þrennu fyrir U21 landslið Frakka í gær. Sigur franska liðsins tryggði því farmiðann á Evrópukeppni U21 landsliða á næsta ári. Framherjinn er eins og kunnungt er í láni hjá Sunderland frá Liverpool þetta tímabilið. Hann skoraði öll mörk franska liðsins í 3-0 sigri á Svisslendingum auk þess sem hann átti eitt skot í tréverkið.
TIL BAKA
Le Tallec með þrennu fyrir Frakka

Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Mohamed Salah sló metið! -
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Heimir Eyvindarson
Joe Gomez úr leik fram á vor -
| Heimir Eyvindarson
Tvö töpuð stig á Villa Park -
| Heimir Eyvindarson
Spáð í spilin - Erfitt verkefni á Villa Park í kvöld -
| Heimir Eyvindarson
Enn eitt metið í hættu í kvöld -
| Sf. Gutt
Sigur í kveðjuleik Jürgen Norbert Klopp! -
| Sf. Gutt
Í minningu Bob Paisley -
| Mummi
Stórviðburður í vændum – Miðasala hafin á árshátíð Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Yfirlýsing Liverpool félaganna
Fréttageymslan