| AB
TIL BAKA
Barragan meiddur
Bakvörðurinn efnilegi Antonio Barragan hefur gengist undir uppskurð á hné og verður frá í næstu 5-6 vikur. Hann hefur spilað reglulega með varaliðinu og þreytti frumraun sína fyrir aðalliðið 10. ágúst þegar hann kom inná fyrir Fernando Morientes á 79. mínútu gegn CSKA Sofiu í fyrri leik þriðju umferðar undankeppni Meistaradeildarinnar.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Mohamed Salah sló metið! -
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Heimir Eyvindarson
Joe Gomez úr leik fram á vor -
| Heimir Eyvindarson
Tvö töpuð stig á Villa Park -
| Heimir Eyvindarson
Spáð í spilin - Erfitt verkefni á Villa Park í kvöld -
| Heimir Eyvindarson
Enn eitt metið í hættu í kvöld -
| Sf. Gutt
Sigur í kveðjuleik Jürgen Norbert Klopp! -
| Sf. Gutt
Í minningu Bob Paisley -
| Mummi
Stórviðburður í vændum – Miðasala hafin á árshátíð Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Yfirlýsing Liverpool félaganna
Fréttageymslan