David Raven í hópnum
David Raven verður í leikmannahópi Liverpool sem mætir Palace í Deildarbikarnum annað kvöld. Rafa virðist ætla að setja David Raven beint í byrjunariðið: "Ég ræddi við Paco Herrera og Hughie McAuley um Raven og þeir sögðu mér að hann væri að leika vel í hægri bakverðinum. Ég vil sjá hann núna í aðalliðinu. Við höfum mikla trú á Raven og hann leikur alltaf vel fyrir varaliðið." Hinir efnilegu Darren Potter og Zak Whitbread verða einnig í leikmannahópnum.
-
| Heimir Eyvindarson
Ofurhetja í uppbótartíma -
| Heimir Eyvindarson
Nunez tryggði mikilvægan sigur á Brentford -
| Heimir Eyvindarson
Brentford-Liverpool -
| Sf. Gutt
Áfram með smjörið! -
| Sf. Gutt
Jafnglími! -
| Heimir Eyvindarson
Af hverju er okkur illa við Nottingham Forest? -
| Sf. Gutt
Fyrsta tapið! -
| Sf. Gutt
Darwin í banni -
| Sf. Gutt
Dregið í FA bikarnum -
| Sf. Gutt
Auðvelt áframhald!