David Raven í hópnum

David Raven verður í leikmannahópi Liverpool sem mætir Palace í Deildarbikarnum annað kvöld. Rafa virðist ætla að setja David Raven beint í byrjunariðið: "Ég ræddi við Paco Herrera og Hughie McAuley um Raven og þeir sögðu mér að hann væri að leika vel í hægri bakverðinum. Ég vil sjá hann núna í aðalliðinu. Við höfum mikla trú á Raven og hann leikur alltaf vel fyrir varaliðið." Hinir efnilegu Darren Potter og Zak Whitbread verða einnig í leikmannahópnum.
-
| Sf. Gutt
Mohamed Salah sló metið! -
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Heimir Eyvindarson
Joe Gomez úr leik fram á vor -
| Heimir Eyvindarson
Tvö töpuð stig á Villa Park -
| Heimir Eyvindarson
Spáð í spilin - Erfitt verkefni á Villa Park í kvöld -
| Heimir Eyvindarson
Enn eitt metið í hættu í kvöld -
| Sf. Gutt
Sigur í kveðjuleik Jürgen Norbert Klopp! -
| Sf. Gutt
Í minningu Bob Paisley -
| Mummi
Stórviðburður í vændum – Miðasala hafin á árshátíð Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Yfirlýsing Liverpool félaganna