Mistök urðu okkur að falli
Benitez var hinsvegar ekki tilbúinn til að gagnrýna leikmenn sína eftir leikinn í gær og sagði: "Ég hef ekki mikið að segja. Það er ekki hægt að ásaka leikmennina fyrir að hafa ekki barist í kvöld. Ég get ekki kennt þeim um þetta og ég gagnrýni ekki leikmenn ef þeir leggja hart að sér."
"En við gerðum mistök í vörninni og það er ástæðan fyrir tapinu. Ég varð fyrir vonbrigðum með það hvað við nýttum ekki færin okkar. Ef við hefðum skorað eitt eða tvö mörk í viðbót í fyrri hálfleik þá hefði leikurinn verið öðruvísi."
"Við verðum að skora en það verður að segjast að markmaðurinn þeirra átti góðan leik. Palace unnu vel í seinni hálfleik og við reyndum en það var ekki auðvelt."
"Þetta var ekki líkt leiknum gegn Fulham, við byrjuðum þennan leik betur og lögðum hart að okkur þangað til yfir lauk."
"Við getum ekki breytt úrslitunum. Á laugardaginn er leikur í deildinni og við verðum að fara að huga að honum.
-
| Sf. Gutt
Mohamed Salah sló metið! -
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Heimir Eyvindarson
Joe Gomez úr leik fram á vor -
| Heimir Eyvindarson
Tvö töpuð stig á Villa Park -
| Heimir Eyvindarson
Spáð í spilin - Erfitt verkefni á Villa Park í kvöld -
| Heimir Eyvindarson
Enn eitt metið í hættu í kvöld -
| Sf. Gutt
Sigur í kveðjuleik Jürgen Norbert Klopp! -
| Sf. Gutt
Í minningu Bob Paisley -
| Mummi
Stórviðburður í vændum – Miðasala hafin á árshátíð Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Yfirlýsing Liverpool félaganna