Steven Gerrard biðst afsökunar
Steven Gerrard biður aðdáendur Liverpool afsökunar á frammistöðu liðsins gegn Palace í Deildarbikarnum í gærkvöldi: "Þessi frammistaða var óásættanleg fyrir Liverpool Football Club. Margir aðdáenda okkar hafa borgað stórfé fyrir að horfa á liðið og það sem þeir sáu var ekki nógu gott. Við verðum að biðja þá afsökunar.
Fólk getur staglast á að við fengum fjölda færa í fyrri hálfleik en það dugar okkur ekki. Við verðum að standa okkur í 90 mínútur. Við verðum að bregðast hart við. Við verðum að leika fyrir treyjuna og sýna hversu heitt við þráum að leika fyrir þetta félag. Leikmennirnir verða að taka á sig sökina."
-
| Sf. Gutt
Sex stig duga! -
| Sf. Gutt
Trent að verða leikfær -
| Heimir Eyvindarson
Ættleiddur Scouser búinn að skrifa undir! -
| Sf. Gutt
Einbeitum okkur bara að næsta leik! -
| Sf. Gutt
Í minningu -
| Sf. Gutt
Úr leik! -
| Mummi
Mikið fjör á árshátíð Liverpoolklúbbsins! -
| Sf. Gutt
Mohamed Salah gerir nýjan samning! -
| Sf. Gutt
Til hamingju! -
| Sf. Gutt
Næsta víst!