Anderson inn - Welsh út
Flest þykir nú benda til þess að Paul Anderson gangi til liðs við Liverpool frá Hull í janúar. Þess í stað muni John Welsh fara í hina áttina og ganga til liðs við Hull en hann hefur verið lánsmaður hjá félaginu í vetur og leikið vel.
Eins og fram hefur komið hér á liverpool.is er Anderson aðeins 17 ára en þykir gríðarlegt efni. Hann getur bæði spilað á miðjunni og á hægri kantinum.
Stjórnarformaður Hull, Adam Pearson, segist ekki vilja missa Anderson en viðurkennir að hann eigi ekki annarra kosta völ. „Við viljum ekki missa Paul en við viljum ekki vera í þeirri stöðu að hann gangi til liðs við félagið í sumar þegar námsstyrkur hans rennur úr og að sérstök nefnd úrskurði um hvað við fáum fyrir hann. Hann vill ganga til liðs við Liverpool og mun gera það í janúar í skiptum fyrir John Welsh. Við myndum helst vilja halda Paul og fá Welsh til okkar til frambúðar en það er víst ekki hægt."
-
| Mummi
Miðasala á Liverpool – Newcastle -
| Sf. Gutt
Hvað gerist? - Uppfært í dag og fram á kvöld! -
| Sf. Gutt
Mohamed tryggði mikilvægan sigur! -
| Sf. Gutt
Öruggur sigur! -
| Sf. Gutt
Steven Gerrard hættur í Sádi Arabíu -
| Sf. Gutt
Af lánsmönnum -
| Sf. Gutt
Léttur sigur! -
| Heimir Eyvindarson
Mætum við Henderson í Meistaradeildinni? -
| Heimir Eyvindarson
Bajcetic til Las Palmas -
| Heimir Eyvindarson
Nallo sló 27 ára gamalt met Michael Owen