| Grétar Magnússon
TIL BAKA
Stuart Pearce vill keyra upp hraðann í leiknum í dag
Pearce telur að hraður leikur sé lykillinn að sigri á Liverpool í dag.
Pearce sagði: ,,Við höfum unnið heimavinnuna okkar og ég hef það á tilfinningunni að þetta er einn af þeim leikjum þar sem við getum ráðið ferðinni og hraðanum. Mér er mikið í mun um að láta liðið spila á háu tempói, sérstaklega á heimavelli. Við höfum unnið að þessu með leikmönnunum í vikunni og við erum tilbúnir."
,,Liverpool hafa komist af stað eftir erfiða byrjun. Blackburn komu hingað síðustu helgi í leit að stigi, sem þeir náðu en Liverpool hugsa líklega þannig að stig gegn Manchester City sé ekki nógu gott."
,,Ef Liverpool tapar þessum leik þá finnst þeim örugglega eins og þeir séu að fjarlægjast titilinn og Evrópusæti. En ég veit hvað þeir munu reyna að gera og hvað munu teljast góð úrslit fyrir mig."
,,Þegar við sigruðum Liverpool á síðasta tímabili þá gaf það okkur mikið sjálfstraust og sigur í dag hefði sömu áhrif."
Pearce sagði: ,,Við höfum unnið heimavinnuna okkar og ég hef það á tilfinningunni að þetta er einn af þeim leikjum þar sem við getum ráðið ferðinni og hraðanum. Mér er mikið í mun um að láta liðið spila á háu tempói, sérstaklega á heimavelli. Við höfum unnið að þessu með leikmönnunum í vikunni og við erum tilbúnir."
,,Liverpool hafa komist af stað eftir erfiða byrjun. Blackburn komu hingað síðustu helgi í leit að stigi, sem þeir náðu en Liverpool hugsa líklega þannig að stig gegn Manchester City sé ekki nógu gott."
,,Ef Liverpool tapar þessum leik þá finnst þeim örugglega eins og þeir séu að fjarlægjast titilinn og Evrópusæti. En ég veit hvað þeir munu reyna að gera og hvað munu teljast góð úrslit fyrir mig."
,,Þegar við sigruðum Liverpool á síðasta tímabili þá gaf það okkur mikið sjálfstraust og sigur í dag hefði sömu áhrif."
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Mikil jákvæðni hjá félaginu -
| Sf. Gutt
Alisson farinn að æfa -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Harvey farinn að æfa -
| Sf. Gutt
Ungliðar lánaðir -
| Sf. Gutt
Virgil fékk frí -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Georginio Wijnaldum fer víða -
| Sf. Gutt
Tveir uppaldir í enska landsliðinu -
| Sf. Gutt
Trent meiddur
Fréttageymslan