Darren Potter frá í tvo mánuði
Darren Potter verður frá æfingum og keppni í tvo mánuði eftir að hann brákað hryggjarlið í sigurleik varaliðs Liverpool gegn varaliði Manchester United á mánudagskvöldið.
Darren Potter var borinn af leikvelli í leiknum en menn höfðu vonast til að meiðslin væru ekki alvarleg. Því miður reyndist þó sú vera raunin. Þetta er mikið áfall fyrir Darren sem hefur verið á meðal varamanna hjá aðalliðinu í síðustu leikjum.
-
| Sf. Gutt
Mohamed Salah sló metið! -
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Heimir Eyvindarson
Joe Gomez úr leik fram á vor -
| Heimir Eyvindarson
Tvö töpuð stig á Villa Park -
| Heimir Eyvindarson
Spáð í spilin - Erfitt verkefni á Villa Park í kvöld -
| Heimir Eyvindarson
Enn eitt metið í hættu í kvöld -
| Sf. Gutt
Sigur í kveðjuleik Jürgen Norbert Klopp! -
| Sf. Gutt
Í minningu Bob Paisley -
| Mummi
Stórviðburður í vændum – Miðasala hafin á árshátíð Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Yfirlýsing Liverpool félaganna