Liverpool mætir Deportivo Saprissa
Deportivo Saprissa sigraði Sydney FC 1-0 í morgun með marki Bolanos á 47. mínútu. Það var kalt í veðri og hálfgerður göngubolti í boði. Ef miðað er við frammistöðu Saprissa í þessum leik mun Liverpool ekki eiga í teljandi erfiðleikum með að ryðja þeim úr vegi á fimmtudagsmorgunn. Leikurinn hefst klukkan 10:20 og verður í beinni á Sýn.
Deportivo Saprissa koma frá borginni San Jose á Kosta Ríka og eru sigursælasta lið landsins. Þeir unnu "Meistaradeildina" í Norður-Ameríku með því að leggja Mexíkóskt lið að velli í tveimur leikjum. Þjálfari þeirra heitir Hernan Medford og liðið er í daglegu tali kallað "Fjólubláu skrímslin".
-
| Sf. Gutt
Fyrsta tapið! -
| Sf. Gutt
Darwin í banni -
| Sf. Gutt
Dregið í FA bikarnum -
| Sf. Gutt
Auðvelt áframhald! -
| Sf. Gutt
Jarell Quansah ekki meiddur -
| Sf. Gutt
Farinn heim -
| Sf. Gutt
Fyrsta tapið frá í haust -
| Heimir Eyvindarson
Er Arne Slot Bob Paisley 21.aldarinnar? -
| Sf. Gutt
Spáð í spilin -
| Sf. Gutt
Af kvennaliðinu