Josemi og Cissé í byrjunarliðinu
Liverpool mætir Deportivo Saprissa klukkan 10:20 í Yokohama. Ef Liverpool heldur hreinu geta þeir slegið félagsmetið. Byrjunarliðið er komið á blað. Helsta athygli vekur að Josemi er kominn í vörnina í stað Steve Finnan, sem hefur spilað frábærlega að undanförnu. Steve hefur verið að kvarta undan svefnleysi í Japan og það gæti verið að hann sé eitthvað illa upplagður.
Annars er liðið skipað eftirtöldum leikmönnum:
Reina
Josemi
Hyypia
Carragher
Traore
Gerrard
Sissoko
Alonso
Riise
Crouch
Cisse
Bekkurinn:
Finnan
Pongolle
Garcia
Kewell
Hamann
Morientes
Warnock
Dudek
Carson
-
| Sf. Gutt
Sex stig duga! -
| Sf. Gutt
Trent að verða leikfær -
| Heimir Eyvindarson
Ættleiddur Scouser búinn að skrifa undir! -
| Sf. Gutt
Einbeitum okkur bara að næsta leik! -
| Sf. Gutt
Í minningu -
| Sf. Gutt
Úr leik! -
| Mummi
Mikið fjör á árshátíð Liverpoolklúbbsins! -
| Sf. Gutt
Mohamed Salah gerir nýjan samning! -
| Sf. Gutt
Til hamingju! -
| Sf. Gutt
Næsta víst!