Michael Essien fær tveggja leikja bann
Michael Essien hefur verið úrskurðaður í tveggja leikja bann fyrir tæklinguna hroðalegu á Dietmar Hamann í leik Chelsea og Liverpool í Meistaradeildinni á dögunum. Dietmar var mjög heppinn að slasast ekki illa. Dómaranum yfirsást brotið í leiknum og þótti það með miklum ólíkindum því hann var mjög nærri þegar atvikið átti sér stað.
Mikil umræða varð um brotið eftir leikinn og var tæklingin fordæmd. Kannski hafði sú umræða þau áhrif að aganefnd Knattspyrnusambands Evrópu skoðaði málið eftir á. Nefndin hefur nú kveðið upp úrskurð sinn. Michael Essien mun því missa af báðum leikjum Chelsea í sextán liða úrslitum keppninnar.
-
| Sf. Gutt
Mikil jákvæðni hjá félaginu -
| Sf. Gutt
Alisson farinn að æfa -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Harvey farinn að æfa -
| Sf. Gutt
Ungliðar lánaðir -
| Sf. Gutt
Virgil fékk frí -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Georginio Wijnaldum fer víða -
| Sf. Gutt
Tveir uppaldir í enska landsliðinu -
| Sf. Gutt
Trent meiddur