Er verið að reyna að taka öll mörkin af mér?
Peter Crouch er ekki í vafa um að markið sem hann skoraði gegn Newcastle í gær sé í raun og sann hans mark. Nokkrir hafa hins vegar kosið að skrá það sem sjálfsmark á Shay Given en Crouch blæs á allt slíkt.
"Er fólk að reyna að taka öll mín mörk frá mér? Það er ekki séns að þetta sé ekki mitt mark. Strax og ég sá það var ég viss um að boltinn hefði farið yfir línuna. Þetta gaf okkur tækifæri til að slaka aðeins á."
Það gefst hins vegar lítill tími til að hugsa um þetta, því að á morgun er leikur gegn Everton, sem yrði þá fyrsti grannaslagur Crouch. "Ég hlakka mikið til leiksins og við munum mæta í hann fullir sjálfstrausts."
-
| Sf. Gutt
Mohamed Salah sló metið! -
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Heimir Eyvindarson
Joe Gomez úr leik fram á vor -
| Heimir Eyvindarson
Tvö töpuð stig á Villa Park -
| Heimir Eyvindarson
Spáð í spilin - Erfitt verkefni á Villa Park í kvöld -
| Heimir Eyvindarson
Enn eitt metið í hættu í kvöld -
| Sf. Gutt
Sigur í kveðjuleik Jürgen Norbert Klopp! -
| Sf. Gutt
Í minningu Bob Paisley -
| Mummi
Stórviðburður í vændum – Miðasala hafin á árshátíð Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Yfirlýsing Liverpool félaganna