| HI
TIL BAKA
Djibril Cissé tæpur fyrir morgundaginn
Djibril Cissé meiddist lítillega í leiknum gegn West Bromwich Albion í gær og er ekki fyllilega ljóst hvort hann nái að spila gegn Bolton á Reebok leikvanginum á morgun.
Einhverjir vöðvar eru aumir en Rafael Benítez er þó nokkuð vongóður um að Frakkinn nái að spila leikinn.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Úr leik! -
| Sf. Gutt
Hlýrra uppi í stúku! -
| Sf. Gutt
Dregið í Deildarbikarnum -
| Sf. Gutt
Áfram í Deildarbikarnum -
| Mummi
Miðasala á Liverpool – Ipswich og Liverpool – West Ham -
| Mummi
Seinkun á jólagjöf -
| Sf. Gutt
Af samningamálum Trent Alexander-Arnold -
| Sf. Gutt
Jafntefli manni færri! -
| Sf. Gutt
Enn nær Mohamed Salah merkum áfanga! -
| Sf. Gutt
Sögulegur sigur!
Fréttageymslan