Rafa: Reina hjálpaði til við kaupin á Jan
Rafael Benitez opinberaði í dag hvernig Pepe Reina gegndi mikilvægu hlutverki í kaupunum á hollenska landsliðsmanninum Jan Kronkamp.
Hinn 25 ára gamli hægri bakvörður var opinberlega kynntur stuðningsmönnum Liverpool í gær eftir sölu frá Villareal, fyrrum félagi Pepe Reina.
,,Við höfðum góðar upplýsingar um Jan. Ég þekki fólk í Villareal og svo höfðum við auðvitað Pepe Reina," sagði Benitez.
,,Hann þekkir leikmennina hérna. Einn af Villareal leikmönnunum var hérna í þrjá daga og eftir að hafa spurt hann um Jan vissum við mun meira um hann. Ég spurði ekki beint um knattspyrnuhæfileika hans, heldur frekar hvaða kosti hann hefur sem persóna og hvernig atvinnumaður hann er. Svörin sem við fengum voru mjög jákvæð."
Benitez hélt áfram: ,,Jan hefur reynslu með hollenska landsliðinu og hann talar mjög góða ensku. Hann mun þó líklega þurfa smá stund til að aðlagast. Þetta er langt og strangt mót og við þurfum góða atvinnumenn með reynslu og hungur í titla."
-
| Sf. Gutt
Mohamed Salah sló metið! -
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Heimir Eyvindarson
Joe Gomez úr leik fram á vor -
| Heimir Eyvindarson
Tvö töpuð stig á Villa Park -
| Heimir Eyvindarson
Spáð í spilin - Erfitt verkefni á Villa Park í kvöld -
| Heimir Eyvindarson
Enn eitt metið í hættu í kvöld -
| Sf. Gutt
Sigur í kveðjuleik Jürgen Norbert Klopp! -
| Sf. Gutt
Í minningu Bob Paisley -
| Mummi
Stórviðburður í vændum – Miðasala hafin á árshátíð Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Yfirlýsing Liverpool félaganna