Nýi strákurinn hlakkar til leiksins í dag
Eftir að hafa gengið opinberlega frá félagskiptunum frá Villareal á fimmtudag er Jan Kromkamp löglegur í lið Liverpool sem mæti Luton í þriðju umferð FA bikarkeppninnar á Kenilworth Road í dag.
Landsliðsmaðurinn hollenski veit uppá hár hversu sérstakan sess FA bikarkeppnin hefur í Englandi og sagði: ,,Ef ég á að vera alveg hreinskilinn þá veit ég ekki mikið um Luton, fyrir utan þá staðreynd að það er flugvöllur í borginni."
,,En ég hlakka mikið til og hugsanlega mun ég spila minn fyrsta leik fyrir félagið í dag. Þetta er keppni sem er þekkt útum allan heim og er mjög frábrugðin bikarkeppnum í öðrum löndum. Í Englandi virðast litlu liðin slá út stóru liðin reglulega en það gerist ekki oft til dæmis í Hollandi þar sem keppnin er í háigðum höfð."
,,Vonandi mun minna liðið ekki komast áfram úr þessu einvígi og ef ég verð valinn mun ég gera allt sem ég get til að koma Liverpool í næstu umferð."
-
| Sf. Gutt
Mohamed Salah sló metið! -
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Heimir Eyvindarson
Joe Gomez úr leik fram á vor -
| Heimir Eyvindarson
Tvö töpuð stig á Villa Park -
| Heimir Eyvindarson
Spáð í spilin - Erfitt verkefni á Villa Park í kvöld -
| Heimir Eyvindarson
Enn eitt metið í hættu í kvöld -
| Sf. Gutt
Sigur í kveðjuleik Jürgen Norbert Klopp! -
| Sf. Gutt
Í minningu Bob Paisley -
| Mummi
Stórviðburður í vændum – Miðasala hafin á árshátíð Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Yfirlýsing Liverpool félaganna