Útileikurinn gegn Charlton verður 8. febrúar
Útileikurinn gegn Charlton, sem vera átti í byrjun tímabils en var frestað vegna þátttöku Liverpool í forkeppni Meistaradeildarinnar, hefur verið settur á miðvikudaginn 8. febrúar.
Þessi dagsetning er þó háð því að hvorugt liðið þurfi að leika aukaleik í fjórðu umferð ensku bikarkeppninnar, en slíkt mun eiga sér stað ef jafntefli verður í leik umferðarinnar. Seinni leikurinn mun þá verða settur á um þetta leyti.
-
| Sf. Gutt
Mohamed Salah sló metið! -
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Heimir Eyvindarson
Joe Gomez úr leik fram á vor -
| Heimir Eyvindarson
Tvö töpuð stig á Villa Park -
| Heimir Eyvindarson
Spáð í spilin - Erfitt verkefni á Villa Park í kvöld -
| Heimir Eyvindarson
Enn eitt metið í hættu í kvöld -
| Sf. Gutt
Sigur í kveðjuleik Jürgen Norbert Klopp! -
| Sf. Gutt
Í minningu Bob Paisley -
| Mummi
Stórviðburður í vændum – Miðasala hafin á árshátíð Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Yfirlýsing Liverpool félaganna