Útileikurinn gegn Charlton verður 8. febrúar
Útileikurinn gegn Charlton, sem vera átti í byrjun tímabils en var frestað vegna þátttöku Liverpool í forkeppni Meistaradeildarinnar, hefur verið settur á miðvikudaginn 8. febrúar.
Þessi dagsetning er þó háð því að hvorugt liðið þurfi að leika aukaleik í fjórðu umferð ensku bikarkeppninnar, en slíkt mun eiga sér stað ef jafntefli verður í leik umferðarinnar. Seinni leikurinn mun þá verða settur á um þetta leyti.
-
| Heimir Eyvindarson
Ofurhetja í uppbótartíma -
| Heimir Eyvindarson
Nunez tryggði mikilvægan sigur á Brentford -
| Heimir Eyvindarson
Brentford-Liverpool -
| Sf. Gutt
Áfram með smjörið! -
| Sf. Gutt
Jafnglími! -
| Heimir Eyvindarson
Af hverju er okkur illa við Nottingham Forest? -
| Sf. Gutt
Fyrsta tapið! -
| Sf. Gutt
Darwin í banni -
| Sf. Gutt
Dregið í FA bikarnum -
| Sf. Gutt
Auðvelt áframhald!