| Grétar Magnússon
TIL BAKA
Darren Potter lánaður
Darren Potter hefur ekki náð að festa sig í sessi í aðalliðinu á þessari leiktíð þrátt fyrir að hafa fengið tækifæri í fyrst sex leikjunum sem Liverpool spilaði í Meistaradeildinni. Darren spilaði síðast með aðalliðinu þegar Liverpool féll úr Deildarbikarnum gegn Crystal Palace í október. Hann hefur alls leikið sautján leiki fyrir aðallið Liverpool.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Mohamed Salah sló metið! -
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Heimir Eyvindarson
Joe Gomez úr leik fram á vor -
| Heimir Eyvindarson
Tvö töpuð stig á Villa Park -
| Heimir Eyvindarson
Spáð í spilin - Erfitt verkefni á Villa Park í kvöld -
| Heimir Eyvindarson
Enn eitt metið í hættu í kvöld -
| Sf. Gutt
Sigur í kveðjuleik Jürgen Norbert Klopp! -
| Sf. Gutt
Í minningu Bob Paisley -
| Mummi
Stórviðburður í vændum – Miðasala hafin á árshátíð Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Yfirlýsing Liverpool félaganna
Fréttageymslan