| Grétar Magnússon
TIL BAKA
Darren Potter lánaður
Darren Potter hefur ekki náð að festa sig í sessi í aðalliðinu á þessari leiktíð þrátt fyrir að hafa fengið tækifæri í fyrst sex leikjunum sem Liverpool spilaði í Meistaradeildinni. Darren spilaði síðast með aðalliðinu þegar Liverpool féll úr Deildarbikarnum gegn Crystal Palace í október. Hann hefur alls leikið sautján leiki fyrir aðallið Liverpool.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Sex stig duga! -
| Sf. Gutt
Trent að verða leikfær -
| Heimir Eyvindarson
Ættleiddur Scouser búinn að skrifa undir! -
| Sf. Gutt
Einbeitum okkur bara að næsta leik! -
| Sf. Gutt
Í minningu -
| Sf. Gutt
Úr leik! -
| Mummi
Mikið fjör á árshátíð Liverpoolklúbbsins! -
| Sf. Gutt
Mohamed Salah gerir nýjan samning! -
| Sf. Gutt
Til hamingju! -
| Sf. Gutt
Næsta víst!
Fréttageymslan