Rauða spjaldinu ekki áfrýjað
Liverpool hefur ákveðið að áfrýja ekki rauða spjaldinu sem Jose Reina fékk í leiknum gegn Chelsea í gær. Þetta þýðir að Jose fer í þriggja leikja bann. Hann mun missa af útileikjum gegn Charlton og Wigan og heimaleik gegn Arsenal. Þessir leikir fara fram þann 8., 11. og 14.febrúar.
En þann 18.febrúar eiga Liverpool menn í höggi við Manchester United í fimmtu umferð í F.A. bikarsins og þá verður Jose Reina aftur orðinn löglegur.
-
| Sf. Gutt
Úr leik! -
| Sf. Gutt
Hlýrra uppi í stúku! -
| Sf. Gutt
Dregið í Deildarbikarnum -
| Sf. Gutt
Áfram í Deildarbikarnum -
| Mummi
Miðasala á Liverpool – Ipswich og Liverpool – West Ham -
| Mummi
Seinkun á jólagjöf -
| Sf. Gutt
Af samningamálum Trent Alexander-Arnold -
| Sf. Gutt
Jafntefli manni færri! -
| Sf. Gutt
Enn nær Mohamed Salah merkum áfanga! -
| Sf. Gutt
Sögulegur sigur!