Crouch til í slaginn en Alonso vantar - UPPFÆRT
Peter Crouch hefur jafnað sig af meiðslum sem hafa hrjáð hann og er tilbúinn í bikarslaginn gegn Manchester United á Anfield á morgun.
Peter Crouch hefur misst af síðustu tveimur leikjum vegna meiðsla á hæl og verður til taks í leiknum á morgun og er búist við að Crouch komi inn í liðið í staðinn fyrir Robbie Fowler, sem má ekki spila með Liverpool í bikarkeppninni.
Xabi Alonso varð að fara af leikvelli í leiknum gegn Arsenal á þriðjudag eftir að hafa kennt sér meins á læri og verður ekki með gegn Utd.
-
| Sf. Gutt
Sex stig duga! -
| Sf. Gutt
Trent að verða leikfær -
| Heimir Eyvindarson
Ættleiddur Scouser búinn að skrifa undir! -
| Sf. Gutt
Einbeitum okkur bara að næsta leik! -
| Sf. Gutt
Í minningu -
| Sf. Gutt
Úr leik! -
| Mummi
Mikið fjör á árshátíð Liverpoolklúbbsins! -
| Sf. Gutt
Mohamed Salah gerir nýjan samning! -
| Sf. Gutt
Til hamingju! -
| Sf. Gutt
Næsta víst!