Markið sögulega!
Markið sem Peter Crocuh skoraði gegn Manchester United var eins og allir vita sögulegt því það tryggði Liverpool fyrsta sigurinn á Manchester United í F.A. bikarnum í áttatíu og fimm ár. Það var því ekki að undra að markinu væri vel fagnað bæði til sjávar og sveita þar sem stuðningsmenn Liverpool var að finna á laugardaginn. Sjón er sögu ríkari.
Svo fylgir ein mynd af stuðningsmönnum Liverpool með nokkra Evrópubikara. Fimm eða svo:-)
-
| Sf. Gutt
Ekki annað í boði en að taka ábyrgð! -
| Sf. Gutt
Niðurtalning - 4. kapítuli -
| Sf. Gutt
Niðurtalning - 3. kapítuli -
| Mummi
Liverpool páskaegg -
| Heimir Eyvindarson
Úrslitaleikur á Anfield í kvöld. PSG koma dýrvitlausir til leiks. -
| Sf. Gutt
Liverpool leikur aftur í Adidas! -
| Sf. Gutt
Niðurtalning - 2. kapítuli -
| Sf. Gutt
Niðurtalningin er hafin - 1. kapítuli -
| Sf. Gutt
Líklega leikur lífs míns! -
| Heimir Eyvindarson
Meistaraheppni í París?