| Grétar Magnússon
Rafa telur að Gerrard gefi liðinu það sem þarf til að vinna leikinn gegn City.
,,Gerrard er klár í slaginn, hann er að æfa vel og þetta eru virkilega góðar fréttir fyrir okkur," sagði Benitez.
,,Gerrard er mjög mikilvægur leikmaður fyrir okkur. Með Momo Sissoko meiddan höfum við aðra möguleika með Gerrard, Dietmar Hamann og Xabi Alonso. Momo vann fyrir alla og hann er frábær leikmaður með mikla orku á miðjum vellinum. Gerrard er öðruvísi leikmaður en hann hefur meiri gæði og hann getur breytt leikjum. Hann vill frekar spila á miðri miðjunni og nú hefur hann fleiri valmöguleika."
,,Gerrard getur gefið okkur alla þá hluti sem við viljum því við vitum að hann tekur mikinn þátt í leiknum. Hann getur hlaupið vítateiga á milli og það er eitthvað sem honum líkar vel við að gera."
TIL BAKA
Gerrard ómeiddur og spilar gegn City

,,Gerrard er klár í slaginn, hann er að æfa vel og þetta eru virkilega góðar fréttir fyrir okkur," sagði Benitez.
,,Gerrard er mjög mikilvægur leikmaður fyrir okkur. Með Momo Sissoko meiddan höfum við aðra möguleika með Gerrard, Dietmar Hamann og Xabi Alonso. Momo vann fyrir alla og hann er frábær leikmaður með mikla orku á miðjum vellinum. Gerrard er öðruvísi leikmaður en hann hefur meiri gæði og hann getur breytt leikjum. Hann vill frekar spila á miðri miðjunni og nú hefur hann fleiri valmöguleika."
,,Gerrard getur gefið okkur alla þá hluti sem við viljum því við vitum að hann tekur mikinn þátt í leiknum. Hann getur hlaupið vítateiga á milli og það er eitthvað sem honum líkar vel við að gera."
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Sex stig duga! -
| Sf. Gutt
Trent að verða leikfær -
| Heimir Eyvindarson
Ættleiddur Scouser búinn að skrifa undir! -
| Sf. Gutt
Einbeitum okkur bara að næsta leik! -
| Sf. Gutt
Í minningu -
| Sf. Gutt
Úr leik! -
| Mummi
Mikið fjör á árshátíð Liverpoolklúbbsins! -
| Sf. Gutt
Mohamed Salah gerir nýjan samning! -
| Sf. Gutt
Til hamingju! -
| Sf. Gutt
Næsta víst!
Fréttageymslan