Áhorfendurnir voru stórkostlegir!
Xabi Alonso fannst stemmningin á Anfield í gærkvöldi gegn Benfica rafmögnuð og þykir leitt að Liverpool hafi ekki staðið undir væntingum.
"Áhorfendurnir voru magnaðir og það er ekki hægt að biðja um meira. Við vorum 2-0 undir og vissum að við kæmumst ekki áfram en þeir héldu áfram að syngja og styðja okkur."
Rafa hefur verð bendlaður við stjórastarfið hjá Real Madrid en Alonso er hvergi smeykur.
"Rafa er vonsvikinn en hann er trúr félaginu og veit hversu mikið þeir dýrka hann. Það væri vonlaust fyrir hann að finna eins magnaða áhorfendur annars staðar. Áhorfendurnir eru sérstakir því að þeir styðja okkur jafnmikið þegar okkur gengur illa og þegar okkur vegnar vel. Ég hef engar áhyggjur af þessum orðrómum. Ég veit hvað honum finnst um félagið."
-
| Sf. Gutt
Mohamed Salah sló metið! -
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Heimir Eyvindarson
Joe Gomez úr leik fram á vor -
| Heimir Eyvindarson
Tvö töpuð stig á Villa Park -
| Heimir Eyvindarson
Spáð í spilin - Erfitt verkefni á Villa Park í kvöld -
| Heimir Eyvindarson
Enn eitt metið í hættu í kvöld -
| Sf. Gutt
Sigur í kveðjuleik Jürgen Norbert Klopp! -
| Sf. Gutt
Í minningu Bob Paisley -
| Mummi
Stórviðburður í vændum – Miðasala hafin á árshátíð Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Yfirlýsing Liverpool félaganna