Liðið gegn Newcastle
Liðið gegn Newcastle er komið á blað. Sami Hyypia er kominn aftur í byrjunarliðið en Daniel Agger heldur sæti sínu. Jan Kromkamp fær einnig tækifæri.
Byrjunarliðið: Reina, Carragher, Hyypia, Agger, Warnock - Gerrard, Hamann, Kromkamp, Kewell - Cisse og Crouch.
Bekkurinn: Dudek, Garcia, Traore, Fowler og Alonso.
Greinilegt er að Rafa vill hvíla þá Luis Garcia og Xabi Alonso fyrir átökin gegn Birmingham á þriðjudagskvöldið í átta liða úrslitum FA-bikarsins.
-
| Sf. Gutt
Úr leik! -
| Sf. Gutt
Hlýrra uppi í stúku! -
| Sf. Gutt
Dregið í Deildarbikarnum -
| Sf. Gutt
Áfram í Deildarbikarnum -
| Mummi
Miðasala á Liverpool – Ipswich og Liverpool – West Ham -
| Mummi
Seinkun á jólagjöf -
| Sf. Gutt
Af samningamálum Trent Alexander-Arnold -
| Sf. Gutt
Jafntefli manni færri! -
| Sf. Gutt
Enn nær Mohamed Salah merkum áfanga! -
| Sf. Gutt
Sögulegur sigur!