Liðið gegn Newcastle
Liðið gegn Newcastle er komið á blað. Sami Hyypia er kominn aftur í byrjunarliðið en Daniel Agger heldur sæti sínu. Jan Kromkamp fær einnig tækifæri.
Byrjunarliðið: Reina, Carragher, Hyypia, Agger, Warnock - Gerrard, Hamann, Kromkamp, Kewell - Cisse og Crouch.
Bekkurinn: Dudek, Garcia, Traore, Fowler og Alonso.
Greinilegt er að Rafa vill hvíla þá Luis Garcia og Xabi Alonso fyrir átökin gegn Birmingham á þriðjudagskvöldið í átta liða úrslitum FA-bikarsins.
-
| Sf. Gutt
Mohamed Salah sló metið! -
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Heimir Eyvindarson
Joe Gomez úr leik fram á vor -
| Heimir Eyvindarson
Tvö töpuð stig á Villa Park -
| Heimir Eyvindarson
Spáð í spilin - Erfitt verkefni á Villa Park í kvöld -
| Heimir Eyvindarson
Enn eitt metið í hættu í kvöld -
| Sf. Gutt
Sigur í kveðjuleik Jürgen Norbert Klopp! -
| Sf. Gutt
Í minningu Bob Paisley -
| Mummi
Stórviðburður í vændum – Miðasala hafin á árshátíð Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Yfirlýsing Liverpool félaganna