Enn og aftur til Cardiff!
Stuðningsmenn Liverpool halda á Árþúsundaleikvanginn Cardiff þann 13. maí. Til þess þurftu Evrópumeistararnir að leggja Chelsea. Það bar svona til. Sjón er sögu ríkari.
Það vantaði ekki að stuðningsmenn Liverpool mættu til að styðja sína menn á Old Trafford...
John Arne Riise læðir
boltanum í gegnum varnarvegg Chelsea og í markið!
Norðmaðurinn fagnar markinu svo
á viðeigandi hátt!
Enn hrellir Luis Garcia Chelsea með undanúrslitamarki!
Allt brjálast af fögnuði á Old Trafford!
Ensku meistararnir minnka muninn í 2:1 en Evrópumeistararnir hafa betur og fagna sigri!
Stuðningsmenn Liverpool fagna sigri og geta farið að hlakka til sjöndu ferðar sinnar til höfuðstaðar Wales!
-
| Sf. Gutt
Úr leik! -
| Sf. Gutt
Hlýrra uppi í stúku! -
| Sf. Gutt
Dregið í Deildarbikarnum -
| Sf. Gutt
Áfram í Deildarbikarnum -
| Mummi
Miðasala á Liverpool – Ipswich og Liverpool – West Ham -
| Mummi
Seinkun á jólagjöf -
| Sf. Gutt
Af samningamálum Trent Alexander-Arnold -
| Sf. Gutt
Jafntefli manni færri! -
| Sf. Gutt
Enn nær Mohamed Salah merkum áfanga! -
| Sf. Gutt
Sögulegur sigur!