Rauða spjaldinu áfrýjað
Liverpool mun áfrýja rauða spjaldinu sem Luis García fékk í leiknum gegn West Ham í gærkvöldi. Hayden Mullins leikmaður West Ham fékk rautt á sama tíma og verður því spjaldi líka áfrýjað. Enda full ástæða til, því ef þessi spjöld verða látin gilda missa báðir leikmennirnir af úrslitaleiknum í enska bikarnum.
"Við vitum hversu mikilvægur úrslitaleikurinn er. Á Spáni er mögulegt að dæma leikmann í tveggja til fjögurra leikja bann. Það væri nóg að leikmennirnir færu í tveggja leikja bann og næðu að spila úrslitaleikinn því að þetta voru ekki alvarleg brot."
Alan Pardew tók í svipaðan streng og nú er að sjá hvað enska knattspyrnusambandið gerir.
-
| Sf. Gutt
Úr leik! -
| Sf. Gutt
Hlýrra uppi í stúku! -
| Sf. Gutt
Dregið í Deildarbikarnum -
| Sf. Gutt
Áfram í Deildarbikarnum -
| Mummi
Miðasala á Liverpool – Ipswich og Liverpool – West Ham -
| Mummi
Seinkun á jólagjöf -
| Sf. Gutt
Af samningamálum Trent Alexander-Arnold -
| Sf. Gutt
Jafntefli manni færri! -
| Sf. Gutt
Enn nær Mohamed Salah merkum áfanga! -
| Sf. Gutt
Sögulegur sigur!