Liverpool spilar í rauðu í Cardiff
Það vert gert út um það í dag hvort Liverpool eða West Ham United munu spila í varabúningum sínum í Cardiff þann 13. maí. Aðalbúningar liðanna stangast á hvað liti varðar og því varð annað liðið að leika í varabúningi sínum. Peningi var kastað og, eins og áður sagði, þá vann Liverpool hlutkestið og fá þeir að spila í rauðu.
Sögusagnir hafa verið á kreiki í Englandi í dag um að Liverpool muni spila í nýjum Adidas búningum í leiknum en þær fréttir voru bornar til baka af talsmanni félagsins, Ian Cotton. Hann sagði: ,,Þrátt fyrir fréttir í einu dagblaði þá mun Liverpool ekki opinbera nýja Adidas búninginn í Cardiff þann 13. maí."
-
| Sf. Gutt
Mikil jákvæðni hjá félaginu -
| Sf. Gutt
Alisson farinn að æfa -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Harvey farinn að æfa -
| Sf. Gutt
Ungliðar lánaðir -
| Sf. Gutt
Virgil fékk frí -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Georginio Wijnaldum fer víða -
| Sf. Gutt
Tveir uppaldir í enska landsliðinu -
| Sf. Gutt
Trent meiddur