Xabi Alonso er tognaður
Xabi Alonso fór í myndatöku í dag og hún leiddi í ljós að hann er tognaður. Hann fór af velli gegn Portsmouth í gær og óttast var að hann myndi missa af bikarúrslitaleiknum gegn West Ham. Fjölmiðlafulltrúi Liverpool, Ian Cotton sagði í dag að myndataka hefði leitt í ljós að Xabi tognaði smávægilega á ökkla: "Hann mun gangast undir sjúkrameðferð á Melwood og við erum vongóðir um að hann geti leikið í bikarúrslitaleiknum á laugardaginn."
-
| Sf. Gutt
Mohamed Salah sló metið! -
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Heimir Eyvindarson
Joe Gomez úr leik fram á vor -
| Heimir Eyvindarson
Tvö töpuð stig á Villa Park -
| Heimir Eyvindarson
Spáð í spilin - Erfitt verkefni á Villa Park í kvöld -
| Heimir Eyvindarson
Enn eitt metið í hættu í kvöld -
| Sf. Gutt
Sigur í kveðjuleik Jürgen Norbert Klopp! -
| Sf. Gutt
Í minningu Bob Paisley -
| Mummi
Stórviðburður í vændum – Miðasala hafin á árshátíð Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Yfirlýsing Liverpool félaganna