Hvers vegna Dudek var ekki í HM-hópi Póllands
Það kom kannski mörgum á óvart að Dudek var ekki valinn í landsliðshóp Póllands nú á dögunum. En Janes segir ástæðuna vera að Dudek sé ekki búinn að spila fyrir Liverpool í næstum eitt ár.
Eins og menn muna þá varð Dudek hetja Liverpool í Istanbul en eftir komu Reina hefur hann færst neðar í markmannsröðina hjá Liverpool. Dudek náði aðeins að sex leikjum á ný liðnu tímabili.
Dudek spilaði æfingaleiki með Póllandi gegn Saudi Arabíu og Litháen en það var aðeins vegna þess að hinir markmennirnir fengu sig ekki lausa frá sínum klúbbum. Benitez leyfði Dudek að fara vegna þess að hann var varamarkvörður og átti ekki í vandræðum með að mæta í þessa leiki okkar sagði Janes.
-
| Sf. Gutt
Hlýrra uppi í stúku! -
| Sf. Gutt
Dregið í Deildarbikarnum -
| Sf. Gutt
Áfram í Deildarbikarnum -
| Mummi
Miðasala á Liverpool – Ipswich og Liverpool – West Ham -
| Mummi
Seinkun á jólagjöf -
| Sf. Gutt
Af samningamálum Trent Alexander-Arnold -
| Sf. Gutt
Jafntefli manni færri! -
| Sf. Gutt
Enn nær Mohamed Salah merkum áfanga! -
| Sf. Gutt
Sögulegur sigur! -
| Sf. Gutt
Sigur á Spáni