Houllier tilbúinn að bíða eftir Cissé
Gerard Houllier fer ekki leynt með aðdáun sína á Djibril Cissé og vill gjarnan fá hann til liðs við sig hjá Lyon.
"Það er óheppni að fótbrotna einu sinni en þetta er í annað skiptið sem hann fótbrotnar síðan hann fór frá Auxerre til Liverpool fyrir tveimur árum. Ég bauð honum til Englands en aðstæður urðu til þess að ég þurfti að fara þegar hann kom. Ég var að vonast reyndar til að bjóða hann loksins velkominn í liðið mitt eftir HM. Ég mun bíða eftir því að hann komist í form á ný um jólaleytið."
Marseille hefur einnig ítrekað áhuga sinn eftir fótbrotið og munu þessi tvö lið líkast til bítast um hann þó síðar verði.
-
| Sf. Gutt
Hlýrra uppi í stúku! -
| Sf. Gutt
Dregið í Deildarbikarnum -
| Sf. Gutt
Áfram í Deildarbikarnum -
| Mummi
Miðasala á Liverpool – Ipswich og Liverpool – West Ham -
| Mummi
Seinkun á jólagjöf -
| Sf. Gutt
Af samningamálum Trent Alexander-Arnold -
| Sf. Gutt
Jafntefli manni færri! -
| Sf. Gutt
Enn nær Mohamed Salah merkum áfanga! -
| Sf. Gutt
Sögulegur sigur! -
| Sf. Gutt
Sigur á Spáni