Antonio Barragan á leið til Deportivo
Liverpool og Deportivo La Coruna hafa komist að munnlegu samkomulagi um sölu á Antonio Barragan.
Söluverðið er talið vera um 1,7 milljón punda en Barragan var keyptur frá Sevilla á 240.000 pund fyrir ári síðan nánast upp á dag. Antonio vill fremur fara til Deportivo en Real Betis því að þar er til staðar Joaquin Caparros sem hann starfaði með hjá Sevilla áður fyrr. Antonio Barragan hefur leikið aðeins einn leik fyrir Liverpool. Þar var þann 10. ágúst 2005 gegn CSKA Sofiu í 3. umferð undankeppni Meistaradeildarinnar þegar Liverpool vannn 3:1 í Sofia.
-
| Heimir Eyvindarson
Ofurhetja í uppbótartíma -
| Heimir Eyvindarson
Nunez tryggði mikilvægan sigur á Brentford -
| Heimir Eyvindarson
Brentford-Liverpool -
| Sf. Gutt
Áfram með smjörið! -
| Sf. Gutt
Jafnglími! -
| Heimir Eyvindarson
Af hverju er okkur illa við Nottingham Forest? -
| Sf. Gutt
Fyrsta tapið! -
| Sf. Gutt
Darwin í banni -
| Sf. Gutt
Dregið í FA bikarnum -
| Sf. Gutt
Auðvelt áframhald!