Kirkland lánaður til Wigan
Chris Kirkland hefur verið lánaður til Wigan Athletic í hálft ár. Hann var í láni hjá WBA á síðasta tímabili. Framkvæmdastjóri Paul Jewell hafði þetta um málið að segja: "Ef Chris nær að forðast meiðsli verður hann mikilvægur leikmaður hjá okkur."
Kirkland lék einungis 12 leiki fyrir WBA á síðastliðnu tímabili en eins og venjulega átti hann í miklum meiðslavandræðum. Hann mun etja kappi við John Filan og Mike Pollitt um markvarðarstöðuna hjá Wigan.
-
| Sf. Gutt
Mohamed Salah sló metið! -
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Heimir Eyvindarson
Joe Gomez úr leik fram á vor -
| Heimir Eyvindarson
Tvö töpuð stig á Villa Park -
| Heimir Eyvindarson
Spáð í spilin - Erfitt verkefni á Villa Park í kvöld -
| Heimir Eyvindarson
Enn eitt metið í hættu í kvöld -
| Sf. Gutt
Sigur í kveðjuleik Jürgen Norbert Klopp! -
| Sf. Gutt
Í minningu Bob Paisley -
| Mummi
Stórviðburður í vændum – Miðasala hafin á árshátíð Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Yfirlýsing Liverpool félaganna