Salif Diao til reynslu hjá Charlton
Senegalinn Salif Diao er farinn til Charlton Athletic til reynslu og kemur til með að spila einn æfingaleik með þeim á þriðjudagskvöldið.
Salif Diao hefur tekið þátt í báðum æfingaleikjum Liverpool til þessa en hann fékk ekki úthlutað númeri fyrir komandi tímabil. Salif hefur verið lánsmaður undanfarin tvö tímabil, fyrst hjá Birmingham og svo Portsmouth en bæði tímabilin var hann mikið meiddur og gat lítið spilað.
Ian Cotton, fjölmiðlafulltrúi Liverpool sagði í dag: ,,Salif hefur fengið leyfi til þess að spila æfingaleik með Charlton gegn Hibernian á þriðjudagskvöldið."
-
| Sf. Gutt
Mohamed Salah sló metið! -
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Heimir Eyvindarson
Joe Gomez úr leik fram á vor -
| Heimir Eyvindarson
Tvö töpuð stig á Villa Park -
| Heimir Eyvindarson
Spáð í spilin - Erfitt verkefni á Villa Park í kvöld -
| Heimir Eyvindarson
Enn eitt metið í hættu í kvöld -
| Sf. Gutt
Sigur í kveðjuleik Jürgen Norbert Klopp! -
| Sf. Gutt
Í minningu Bob Paisley -
| Mummi
Stórviðburður í vændum – Miðasala hafin á árshátíð Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Yfirlýsing Liverpool félaganna