Robbie Fowler og Fabio Aurelio ekki með á morgun
Robbie Fowler og Fabio Aurelio munu ekki leika með Liverpool gegn Maccabi Haifa í forkeppni Meistaradeildarinnar á Anfield á morgun vegna meiðsla.
Robbie Fowler er meiddur á hné og Fabio Aurelio á kálfa en vonast er til að þeir verði ekki lengi frá. Þá verða Daniel Agger og Mark Gonzalez tiltækir fyrir leikinn en þeir misstu af leiknum gegn Mainz vegna meiðsla. Einnig er reiknað með að Steve Finnan geti leikið á morgun. Aðrir leikmenn Liverpool eru klárir í bátana.
-
| Sf. Gutt
Mohamed Salah sló metið! -
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Heimir Eyvindarson
Joe Gomez úr leik fram á vor -
| Heimir Eyvindarson
Tvö töpuð stig á Villa Park -
| Heimir Eyvindarson
Spáð í spilin - Erfitt verkefni á Villa Park í kvöld -
| Heimir Eyvindarson
Enn eitt metið í hættu í kvöld -
| Sf. Gutt
Sigur í kveðjuleik Jürgen Norbert Klopp! -
| Sf. Gutt
Í minningu Bob Paisley -
| Mummi
Stórviðburður í vændum – Miðasala hafin á árshátíð Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Yfirlýsing Liverpool félaganna