Carl Medjani farinn til Lorient
Franski varnarmaðurinn Carl Medjani er genginn til liðs við Lorient, þar sem hann var í láni frá Liverpool við góðan orðstír fyrir tveimur árum.
Medjani var keyptur árið 2003 frá St. Etienne og sagði þáverandi knattspyrnustjóri, Gerard Houllier, að hann hefði haft betur í baráttu við Arsenal, Man. Utd. og Bayern Munchen um kappann. Medjani lék hins vegar aldrei með aðalliði Liverpool og komst reyndar aðeins einu sinni í leikmannahópinn, þegar Liverpool lék gegn Kaunas í forkeppni meistaradeildarinnar í fyrra. Á síðasta tímabili var Medjani í láni hjá Metz. Nú hefur hann hins vegar endanlega yfirgefið herbúðir Liverpool.
-
| Sf. Gutt
Mohamed Salah sló metið! -
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Heimir Eyvindarson
Joe Gomez úr leik fram á vor -
| Heimir Eyvindarson
Tvö töpuð stig á Villa Park -
| Heimir Eyvindarson
Spáð í spilin - Erfitt verkefni á Villa Park í kvöld -
| Heimir Eyvindarson
Enn eitt metið í hættu í kvöld -
| Sf. Gutt
Sigur í kveðjuleik Jürgen Norbert Klopp! -
| Sf. Gutt
Í minningu Bob Paisley -
| Mummi
Stórviðburður í vændum – Miðasala hafin á árshátíð Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Yfirlýsing Liverpool félaganna