Peter ánægður með samvinnuna við Craig
Peter Crouch tryggði Liverpool sigur á Chelsea í leiknum um Samfélagsskjöldinn á sunnudaginn. Peter skoraði sigurmarkið með fallegum skalla eftir frábæra fyrirgjöf frá Craig Bellamy. Samvinna þeirra við markið var frábær og hún lofar góðu fyrir framhaldið. Peter er líka nú þegar mjög ánægður með samvinnu þeirra tveggja.
,,Craig hefur þann hraða og kraft til að hleypa færa fjör í leiki og það kom vel í ljós. Hann er leikmaður í hæsta gæðaflokki og maður sér það vel á æfingum. Hann er gríðarlega hreyfanlegur og hann á hnitmiðaðar sendingar eins og hann sýndi þegar hann lagði upp markið mitt. Á æfingum er hann látlaust að senda hárnákvæmar sendingar, alls staðar að, á höfuðið á mér og það skilaði sér þegar upp var staðið. Maður þarf á svona manni að halda í liðinu. Samvinna okkar hefur gengið vel og vonandi verður framhald á henni á þessari leiktíð."
-
| Heimir Eyvindarson
Ofurhetja í uppbótartíma -
| Heimir Eyvindarson
Nunez tryggði mikilvægan sigur á Brentford -
| Heimir Eyvindarson
Brentford-Liverpool -
| Sf. Gutt
Áfram með smjörið! -
| Sf. Gutt
Jafnglími! -
| Heimir Eyvindarson
Af hverju er okkur illa við Nottingham Forest? -
| Sf. Gutt
Fyrsta tapið! -
| Sf. Gutt
Darwin í banni -
| Sf. Gutt
Dregið í FA bikarnum -
| Sf. Gutt
Auðvelt áframhald!