Darren Potter er farinn í lán til Wolves
Darren Potter var í dag formlega lánaður til Wolverhampton Wanderes. Írinn ungi verður þar í láni út þessa leiktíð. Honum hefur verið úthlutað númerinu 14 hjá Úlfunum. Darren þykir efnilegur miðjumaður en það er þó óvíst hvort að Rafael Benítez og samverkamenn hans telji hann góðan til að spila í aðalliði Liverpool.
Darren hefur hingað til leikið seytján leiki með aðalliði Liverpool. Hann hefur leikið með yngri landsliðum Íra nú síðast með undir 21. árs liðinu. Á seinni hluta síðustu leiktíðar var Darren í láni hjá Southampton.
-
| Sf. Gutt
Mohamed Salah sló metið! -
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Heimir Eyvindarson
Joe Gomez úr leik fram á vor -
| Heimir Eyvindarson
Tvö töpuð stig á Villa Park -
| Heimir Eyvindarson
Spáð í spilin - Erfitt verkefni á Villa Park í kvöld -
| Heimir Eyvindarson
Enn eitt metið í hættu í kvöld -
| Sf. Gutt
Sigur í kveðjuleik Jürgen Norbert Klopp! -
| Sf. Gutt
Í minningu Bob Paisley -
| Mummi
Stórviðburður í vændum – Miðasala hafin á árshátíð Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Yfirlýsing Liverpool félaganna