Carragher ekki með gegn Haifa UPPFÆRT
Staðfest hefur verið að Jamie Carragher og John Arne Riise verði frá vegna meiðsla næstu tvær til þrjár vikurnar. Báðir eru meiddir á ökkla.
Leikmennirnir voru skoðaðir nánar af læknaliði Liverpool á Melwood í dag (sunnudag) og þá kom það í ljós að báðir eru meiddir á vinstri ökkla, Riise sleit liðband og Carragher tognaði illa.
Talsmaður félagsins sagði í dag: ,,Við búumst við því að báðir leikmenn verði frá keppni næstu tvær til þrjár vikurnar."
-
| Sf. Gutt
Mohamed Salah sló metið! -
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Heimir Eyvindarson
Joe Gomez úr leik fram á vor -
| Heimir Eyvindarson
Tvö töpuð stig á Villa Park -
| Heimir Eyvindarson
Spáð í spilin - Erfitt verkefni á Villa Park í kvöld -
| Heimir Eyvindarson
Enn eitt metið í hættu í kvöld -
| Sf. Gutt
Sigur í kveðjuleik Jürgen Norbert Klopp! -
| Sf. Gutt
Í minningu Bob Paisley -
| Mummi
Stórviðburður í vændum – Miðasala hafin á árshátíð Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Yfirlýsing Liverpool félaganna