Carragher ekki með gegn Haifa UPPFÆRT
Staðfest hefur verið að Jamie Carragher og John Arne Riise verði frá vegna meiðsla næstu tvær til þrjár vikurnar. Báðir eru meiddir á ökkla.
Leikmennirnir voru skoðaðir nánar af læknaliði Liverpool á Melwood í dag (sunnudag) og þá kom það í ljós að báðir eru meiddir á vinstri ökkla, Riise sleit liðband og Carragher tognaði illa.
Talsmaður félagsins sagði í dag: ,,Við búumst við því að báðir leikmenn verði frá keppni næstu tvær til þrjár vikurnar."
-
| Sf. Gutt
Úr leik! -
| Sf. Gutt
Hlýrra uppi í stúku! -
| Sf. Gutt
Dregið í Deildarbikarnum -
| Sf. Gutt
Áfram í Deildarbikarnum -
| Mummi
Miðasala á Liverpool – Ipswich og Liverpool – West Ham -
| Mummi
Seinkun á jólagjöf -
| Sf. Gutt
Af samningamálum Trent Alexander-Arnold -
| Sf. Gutt
Jafntefli manni færri! -
| Sf. Gutt
Enn nær Mohamed Salah merkum áfanga! -
| Sf. Gutt
Sögulegur sigur!