Gerrard kom Paletta á óvart
Gabriel Paletta nýtur lífsins hjá Liverpool og segir viðtökur samherja hans hafa verið einstakar. Sérstaklega kom fyrirliðinn honum í opna skjöldu sem og æfingar liðsins:
"Æfingarnar fyrir tímabilið komu mér á óvart. Við æfðum okkur mestmegnis með boltann og efldum þrekið en mestan partinn vorum við með boltann á tánum. Það kom mér líka á óvart að þegar heimsmeistarakeppninni lauk þá kom Gerrard til mín og kynnti sig fyrir mér!
Allir eru þolinmóðir í minn garð og útskýra það sem ég skil ekki í enskunni. Jafnvel spænsku leikmennirnir tala ensku við mig. Ég er á fullu að læra ensku."
Argentínumaðurinn virðist hafa báða fæturna á jörðinni og nægur tími til athafna því að hann er jú ungur enn og tiltölulega reynslulaus: "Ég veit að ég verð að vera þolinmóður en Heinze stendur sig vel hjá Manchester United vegna þess að hann lagði hart að sér og ávann sér virðingu allra. Ég verð að gera slíkt hið sama."
-
| Heimir Eyvindarson
Ofurhetja í uppbótartíma -
| Heimir Eyvindarson
Nunez tryggði mikilvægan sigur á Brentford -
| Heimir Eyvindarson
Brentford-Liverpool -
| Sf. Gutt
Áfram með smjörið! -
| Sf. Gutt
Jafnglími! -
| Heimir Eyvindarson
Af hverju er okkur illa við Nottingham Forest? -
| Sf. Gutt
Fyrsta tapið! -
| Sf. Gutt
Darwin í banni -
| Sf. Gutt
Dregið í FA bikarnum -
| Sf. Gutt
Auðvelt áframhald!