| Grétar Magnússon
Aðalmarkvörður Newcastle, Shay Given, verður ekki með liðinu á Anfield á morgun. Hann varð fyrir meiðslum í leik gegn West Ham um helgina og þurfti að fara í uppskurð vegna meiðslanna.
Írinn lenti í samstuði við hinn stóra og stæðilega sóknarmann West Ham, Marlon Harewood og lá óvígur eftir. Það kom svo í ljós að hann þurfti að fara í uppskurð á maga til að fá bót meina sinna.
Fjarvera hans verður að teljast þónokkur missir fyrir Newcastle og vonandi ná leikmenn Liverpool að koma boltanum framhjá Steve Harper sem verður á milli stanganna hjá Newcastle í fjarveru Given.
TIL BAKA
Shay Given ekki með á morgun

Írinn lenti í samstuði við hinn stóra og stæðilega sóknarmann West Ham, Marlon Harewood og lá óvígur eftir. Það kom svo í ljós að hann þurfti að fara í uppskurð á maga til að fá bót meina sinna.
Fjarvera hans verður að teljast þónokkur missir fyrir Newcastle og vonandi ná leikmenn Liverpool að koma boltanum framhjá Steve Harper sem verður á milli stanganna hjá Newcastle í fjarveru Given.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Mohamed Salah sló metið! -
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Heimir Eyvindarson
Joe Gomez úr leik fram á vor -
| Heimir Eyvindarson
Tvö töpuð stig á Villa Park -
| Heimir Eyvindarson
Spáð í spilin - Erfitt verkefni á Villa Park í kvöld -
| Heimir Eyvindarson
Enn eitt metið í hættu í kvöld -
| Sf. Gutt
Sigur í kveðjuleik Jürgen Norbert Klopp! -
| Sf. Gutt
Í minningu Bob Paisley -
| Mummi
Stórviðburður í vændum – Miðasala hafin á árshátíð Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Yfirlýsing Liverpool félaganna
Fréttageymslan