Allt verður að vera í lagi
Liverpool sækir Skytturnar heim á hin nýja og glæsilega leikvang þeirra í fyrsta sinn í dag. Bikarmeistararnir hafa unnið síðustu fimm leiki sína en Rafael Benítez segir að allt verði að vera eins og best verður á kosið í leik Liverpool eigi liðið að geta náð hagstæðum úrslitum gegn Arsenal.
"Þetta verður mjög erfiður leikur. Við vitum að þeir spila mjög góða knattspyrnu og hafa hæfileikaríka og fljóta leikmenn. Við vitum að við verðum að leggja mjög hart að okkur ef við viljum ná sigri í leiknum. Við viljum halda áfram á þeirri braut sem við höfum verið á. Liðið hefur verið að leika miklu betur núna en við verðum að fara rétt að ef við ætlum að halda áfram að vinna. Við verðum að vera 100 prósent einbeittir og til í slaginn gegn Arsenal ef við viljum halda okkar dampi."
-
| Heimir Eyvindarson
Ofurhetja í uppbótartíma -
| Heimir Eyvindarson
Nunez tryggði mikilvægan sigur á Brentford -
| Heimir Eyvindarson
Brentford-Liverpool -
| Sf. Gutt
Áfram með smjörið! -
| Sf. Gutt
Jafnglími! -
| Heimir Eyvindarson
Af hverju er okkur illa við Nottingham Forest? -
| Sf. Gutt
Fyrsta tapið! -
| Sf. Gutt
Darwin í banni -
| Sf. Gutt
Dregið í FA bikarnum -
| Sf. Gutt
Auðvelt áframhald!