Alonso gæti spilað gegn Wigan
Xabi Alonso hefur misst af tveimur leikjum sökum meiðsla sem varð fyrir í leiknum gegn PSV í Meistaradeildinni en gæti leikið gegn Wigan á morgun. Jamie Carragher lék í fjarveru hans sem varnartengiliður gegn Portsmouth og stóð sig ágætlega en það vantar greinilega einhvern til að dreifa spili liðsins.
Rafael Benítez segir að möguleiki sé á að Xabi verði með gegn Wigan: "Xabi líður betur. Það hefði verið áhætta að láta hann spila á miðvikudaginn en hann hefur verið að æfa og er núna betri. Ég held að hann geti leikið á laugardaginn. Carra lék vel en það er greinilegt að sendingar Xabi eru mikilvægar fyrir liðið."
Þess má geta að Xabi missti af því að spila á afmælisadaginn sinn. Hann átti 25 ára afmæli þegar Liverpool lék gegn Manchester City. Xabi sat í stúkunni með konu sér við hlið og fylgdist vel með öllu.
-
| Sf. Gutt
Mohamed Salah sló metið! -
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Heimir Eyvindarson
Joe Gomez úr leik fram á vor -
| Heimir Eyvindarson
Tvö töpuð stig á Villa Park -
| Heimir Eyvindarson
Spáð í spilin - Erfitt verkefni á Villa Park í kvöld -
| Heimir Eyvindarson
Enn eitt metið í hættu í kvöld -
| Sf. Gutt
Sigur í kveðjuleik Jürgen Norbert Klopp! -
| Sf. Gutt
Í minningu Bob Paisley -
| Mummi
Stórviðburður í vændum – Miðasala hafin á árshátíð Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Yfirlýsing Liverpool félaganna