Samningur til handa Danny Guthrie
Hinn ungi Danny Guthrie hefur svo sannarlega komið sér á kortið hjá stuðningsmönnum Liverpool á stuttum tíma. Hann hefur ekki leikið marga leiki, en hann hefur heillað marga með ákveðni sinni og viðhorfi. En það eru ekki bara stuðningsmennirnir sem eru ánægðir með pilt. Rafa Benítez virðist heillast af honum líka og núna liggur nýr samningur á borðinu fyrir hann. Danny hefur leikið fjóra leiki með aðalliðinu á tímabilinu, þar með er talinn leikurinn í Istanbul, en hann var í byrjunarliðinu í þeim leik.
Danny er í miklu áliti hjá þjálfaraliði Liverpool. Þess er skemmst að minnast að Gary Ablett þjálfari varaliðsins hældi honum mikið fyrr í vikunni en þá skoraði Danny mark Liverpool þegar liðið gerði 1:1 jafntefli við Blackburn. Danny hefur verið fyrirliði varaliðsins á þessari leiktíð.
-
| Sf. Gutt
Mikil jákvæðni hjá félaginu -
| Sf. Gutt
Alisson farinn að æfa -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Harvey farinn að æfa -
| Sf. Gutt
Ungliðar lánaðir -
| Sf. Gutt
Virgil fékk frí -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Georginio Wijnaldum fer víða -
| Sf. Gutt
Tveir uppaldir í enska landsliðinu -
| Sf. Gutt
Trent meiddur