| Grétar Magnússon
TIL BAKA
Ný dagsetning á Arsenal leiknum
Búið er að staðfesta nýjan leikdag fyrir leik Liverpool og Arsenal sem fara átti fram í gærkvöldi.
Leikurinn verður leikinn þriðjudaginn 9. janúar kl. 19:45.
Þetta er aðeins þremur dögum eftir leikinn gegn Arsenal í FA bikarnum og því er tækifæri til þess að slá þá út úr tveimur keppnum með stuttu millibili !
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Niðurtalning - 3. kapítuli -
| Mummi
Liverpool páskaegg -
| Heimir Eyvindarson
Úrslitaleikur á Anfield í kvöld. PSG koma dýrvitlausir til leiks. -
| Sf. Gutt
Liverpool leikur aftur í Adidas! -
| Sf. Gutt
Niðurtalning - 2. kapítuli -
| Sf. Gutt
Niðurtalningin er hafin - 1. kapítuli -
| Sf. Gutt
Líklega leikur lífs míns! -
| Heimir Eyvindarson
Meistaraheppni í París? -
| Heimir Eyvindarson
Risaleikur í París í kvöld -
| Heimir Eyvindarson
Gapko ekki með á æfingu í dag
Fréttageymslan