| Grétar Magnússon
TIL BAKA
Ný dagsetning á Arsenal leiknum
Búið er að staðfesta nýjan leikdag fyrir leik Liverpool og Arsenal sem fara átti fram í gærkvöldi.
Leikurinn verður leikinn þriðjudaginn 9. janúar kl. 19:45.
Þetta er aðeins þremur dögum eftir leikinn gegn Arsenal í FA bikarnum og því er tækifæri til þess að slá þá út úr tveimur keppnum með stuttu millibili !
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Tilboðum hafnað -
| Sf. Gutt
Meiðslafréttir -
| Sf. Gutt
Áramótakveðjur! -
| Sf. Gutt
Verðum að skrifa okkar eigin sögu! -
| Sf. Gutt
Í minningu -
| Sf. Gutt
Jólahugleiðing Arne Slot -
| Sf. Gutt
Gleðileg jól! -
| Sf. Gutt
Af samningamálum Virgil van Dijk -
| Sf. Gutt
Úr leik! -
| Sf. Gutt
Hlýrra uppi í stúku!
Fréttageymslan