Guthrie skrifar undir nýjan samning
Danny Guthrie hefur skrifað undir nýjan tveggja og hálfs árs samning við Liverpool. Þar með er hann samningsbundinn klúbbnum þar til í júní 2009.
Guthrie, sem alinn er upp í akademíunni en byrjaði að æfa á Melwood haustið 2005. Hann lék sinn fyrsta leik með aðalliði Liverpool í deildarbikarnum gegn Reading fyrr á þessu tímabili. Hann hefur nú leikið fimm leiki með aðalliðinu.
-
| Sf. Gutt
Mohamed Salah sló metið! -
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Heimir Eyvindarson
Joe Gomez úr leik fram á vor -
| Heimir Eyvindarson
Tvö töpuð stig á Villa Park -
| Heimir Eyvindarson
Spáð í spilin - Erfitt verkefni á Villa Park í kvöld -
| Heimir Eyvindarson
Enn eitt metið í hættu í kvöld -
| Sf. Gutt
Sigur í kveðjuleik Jürgen Norbert Klopp! -
| Sf. Gutt
Í minningu Bob Paisley -
| Mummi
Stórviðburður í vændum – Miðasala hafin á árshátíð Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Yfirlýsing Liverpool félaganna