Guthrie skrifar undir nýjan samning
Danny Guthrie hefur skrifað undir nýjan tveggja og hálfs árs samning við Liverpool. Þar með er hann samningsbundinn klúbbnum þar til í júní 2009.
Guthrie, sem alinn er upp í akademíunni en byrjaði að æfa á Melwood haustið 2005. Hann lék sinn fyrsta leik með aðalliði Liverpool í deildarbikarnum gegn Reading fyrr á þessu tímabili. Hann hefur nú leikið fimm leiki með aðalliðinu.
-
| Sf. Gutt
Hlýrra uppi í stúku! -
| Sf. Gutt
Dregið í Deildarbikarnum -
| Sf. Gutt
Áfram í Deildarbikarnum -
| Mummi
Miðasala á Liverpool – Ipswich og Liverpool – West Ham -
| Mummi
Seinkun á jólagjöf -
| Sf. Gutt
Af samningamálum Trent Alexander-Arnold -
| Sf. Gutt
Jafntefli manni færri! -
| Sf. Gutt
Enn nær Mohamed Salah merkum áfanga! -
| Sf. Gutt
Sögulegur sigur! -
| Sf. Gutt
Sigur á Spáni