Darren Potter stendur sig vel
Darren Potter hefur staðið sig með sóma hjá Úlfunum síðan hann var lánaður þangað frá Liverpool. Óli Haukur, sem er nýr fréttaritari á liverpool.is, skrifar þessa frétt.
Enska 1.deildar félagið Wolves hefur staðfest að þeir eigi í viðræðum við Liverpool varðandi framtíð miðjumannsins Darren Potter.
Hinn 22 ára gamli Potter er í árslöngu láni hjá Wolves frá Liverpool og hefur hann leikið 19 leiki fyrir Wolves í öllum keppnum hingað til og hefur Mick McCarthy knattspyrnustjóri Wolves viðurkennt að hann vonist til þess að geta keypt hann til liðsins á meðan félagsskiptaglugginn er opinn.
“Ég vill kaupa Potter,” sagði McCarthy við opinbera heimasíðu Wolves. “Félögin eru í viðræðum um kaupin og ef þetta gengur upp vona ég að það verði sem fyrst. Potter leikur núna í sinni stöðu en þegar ég bað hann um að leika á hægri kantinum þá gerði hann það bara og hélt sínu striki. Hann kvartar aldrei – hann er þannig leikmaður að ég get ekki hrósað honum nóg".
-
| Heimir Eyvindarson
Ofurhetja í uppbótartíma -
| Heimir Eyvindarson
Nunez tryggði mikilvægan sigur á Brentford -
| Heimir Eyvindarson
Brentford-Liverpool -
| Sf. Gutt
Áfram með smjörið! -
| Sf. Gutt
Jafnglími! -
| Heimir Eyvindarson
Af hverju er okkur illa við Nottingham Forest? -
| Sf. Gutt
Fyrsta tapið! -
| Sf. Gutt
Darwin í banni -
| Sf. Gutt
Dregið í FA bikarnum -
| Sf. Gutt
Auðvelt áframhald!