Traore farinn til Portsmouth!
Djimi Traore staldraði stutt við hjá Charlton en hann hefur heldur betur fallið í verði síðan hann fór frá Liverpool.
Djimi Traore var seldur til Charlton frá Liverpool 9. ágúst síðastliðinn fyrir 2 milljónir punda. Hann lék 13 leiki fyrir Charlton og nú hefur nýr stjóri Charlton Alan Pardew losað sig við hann fyrir eina milljón punda en óhætt er að segja að leið Traore liggi upp á við því hann fór til Portsmouth sem hefur spilað feykivel á tímabilinu. Djimi Traore skrifaði undir tveggja og hálfs árs samning hjá Portsmouth.
Djimi Traore lék 141 leik með Liverpool og skoraði eitt mark. Hann varð Evrópumeistari með Liverpool vorið 2005.
-
| Sf. Gutt
Mohamed Salah sló metið! -
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Heimir Eyvindarson
Joe Gomez úr leik fram á vor -
| Heimir Eyvindarson
Tvö töpuð stig á Villa Park -
| Heimir Eyvindarson
Spáð í spilin - Erfitt verkefni á Villa Park í kvöld -
| Heimir Eyvindarson
Enn eitt metið í hættu í kvöld -
| Sf. Gutt
Sigur í kveðjuleik Jürgen Norbert Klopp! -
| Sf. Gutt
Í minningu Bob Paisley -
| Mummi
Stórviðburður í vændum – Miðasala hafin á árshátíð Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Yfirlýsing Liverpool félaganna