Mark Gonzalez í hópnum
Mark Gonzalez hefur jafnað sig af meiðslunum sem hann hlaut í deildarbikarleiknum gegn Arsenal og er í hópnum fyrir leikinn gegn Chelsea á morgun.
Talið var að Chilebúinn ungi myndi vera frá vegna meiðslanna í þrjár vikur en hann hefur náð skjótari bata en menn töldu.
Eftir sem áður eru þeir Bolo Zenden, Momo Sissoko, Luis Garcia og Harry Kewell enn á meiðslalistanum.
-
| Sf. Gutt
Mohamed Salah sló metið! -
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Heimir Eyvindarson
Joe Gomez úr leik fram á vor -
| Heimir Eyvindarson
Tvö töpuð stig á Villa Park -
| Heimir Eyvindarson
Spáð í spilin - Erfitt verkefni á Villa Park í kvöld -
| Heimir Eyvindarson
Enn eitt metið í hættu í kvöld -
| Sf. Gutt
Sigur í kveðjuleik Jürgen Norbert Klopp! -
| Sf. Gutt
Í minningu Bob Paisley -
| Mummi
Stórviðburður í vændum – Miðasala hafin á árshátíð Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Yfirlýsing Liverpool félaganna