Föstudagsmyndbandið
Á hverjum föstudegi verður sýnt myndband með skemmtilegum brotum úr leikjum og sögu Liverpool. Í tilefni af grannaslag Liverpool og Everton er hér skemmtilegt myndband.
Einn aðalleikarinn, að öðrum ólöstuðum, er Ian Rush en hann skoraði ófá mörkin gegn þeim bláklæddu á sínum ferli.
Ætlunin er að gera þetta að föstum lið á hverjum föstudegi og viljum endilega fá tillögur frá ykkur, lesendur góðir.
Ef þið vitið um skemmtilegt Liverpool myndband sem finnst á vefnum youtube.com þá endilega sendið slóðina inn á [email protected] og það er aldrei að vita nema við ákveðum að gera ykkar tillögu að myndbandi vikunnar.
Njótið vel !
-
| Sf. Gutt
Mohamed Salah sló metið! -
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Heimir Eyvindarson
Joe Gomez úr leik fram á vor -
| Heimir Eyvindarson
Tvö töpuð stig á Villa Park -
| Heimir Eyvindarson
Spáð í spilin - Erfitt verkefni á Villa Park í kvöld -
| Heimir Eyvindarson
Enn eitt metið í hættu í kvöld -
| Sf. Gutt
Sigur í kveðjuleik Jürgen Norbert Klopp! -
| Sf. Gutt
Í minningu Bob Paisley -
| Mummi
Stórviðburður í vændum – Miðasala hafin á árshátíð Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Yfirlýsing Liverpool félaganna